Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópulög
ENSKA
European law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef alvarlegir ágallar eru eða hætta á slíku er yfirvofandi í Búlgaríu eða Rúmeníu á lögleiðingu, framkvæmd eða beitingu rammaákvarðananna eða annarra viðkomandi skuldbindinga, samstarfsgerninga eða ákvarðana, sem tengjast gagnkvæmri viðurkenningu á sviði refsiréttar skv. VI. bálki í sáttmálanum um Evrópusambandið, og tilskipana og reglugerða, sem tengjast gagnkvæmri viðurkenningu á sviði einkamálaréttar skv. IV. bálki stofnsáttmála Evrópubandalagsins, og Evrópulaga og rammalaga sem samþykkt eru á grundvelli 3. og 4. þáttar IV. kafla í III. bálki III. hluta stjórnarskrárinnar, er framkvæmdastjórninni heimilt, ...

[en] If there are serious shortcomings or any imminent risks of such shortcomings in Bulgaria or Romania in the transposi-tion, state of implementation, or the application of the framework decisions or any other relevant commitments, instruments of cooperation and decisions relating to mutual recognition in the area of criminal law under Title VI of the Treaty on European Union and Directives and Regulations relating to mutual recognition in civil matters under Title IV of the Treaty establishing the European Community, and European laws and framework laws adopted on the basis of Sections 3 and 4 of Chapter IV of Title III of Part III of the Constitution, the Commission may, ...

Rit
[is] SÁTTMÁLI MILLI
KONUNGSRÍKISINS BELGÍU, LÝÐVELDISINS TÉKKLANDS, KONUNGSRÍKISINS DANMERKUR, SAMBANDSLÝÐVELDISINS ÞÝSKALANDS, LÝÐVELDISINS EISTLANDS, LÝÐVELDISINS GRIKKLANDS, KONUNGSRÍKISINS SPÁNAR, LÝÐVELDISINS FRAKKLANDS, ÍRLANDS, LÝÐVELDISINS ÍTALÍU, LÝÐVELDISINS KÝPUR, LÝÐVELDISINS LETTLANDS, LÝÐVELDISINS LITHÁENS, STÓRHERTOGADÆMISINS LÚXEMBORGAR, LÝÐVELDISINS UNGVERJALANDS, LÝÐVELDISINS MÖLTU, KONUNGSRÍKISINS HOLLANDS, LÝÐVELDISINS AUSTURRÍKIS, LÝÐVELDISINS PÓLLANDS, LÝÐVELDISINS PORTÚGALS, LÝÐVELDISINS SLÓVENÍU, LÝÐVELDISINS SLÓVAKÍU, LÝÐVELDISINS FINNLANDS, KONUNGSRÍKISINS SVÍÞJÓÐAR, HINS SAMEINAÐA KONUNGSRÍKIS STÓRA-BRETLANDS OG NORÐUR-ÍRLANDS
(AÐILDARRÍKJA EVRÓPUSAMBANDSINS)
OG
LÝÐVELDISINS BÚLGARÍU OG RÚMENÍU,
UM INNGÖNGU LÝÐVELDISINS BÚLGARÍU OG RÚMENÍU Í EVRÓPUSAMBANDIÐ


[en] TREATY BETWEEN
THE KINGDOM OF BELGIUM, THE CZECH REPUBLIC, THE KINGDOM OF DENMARK, THE FEDERAL REPUBLIC OF GERMANY, THE REPUBLIC OF ESTONIA, THE HELLENIC REPUBLIC, THE KINGDOM OF SPAIN, THE FRENCH REPUBLIC, IRELAND, THE ITALIAN REPUBLIC, THE REPUBLIC OF CYPRUS, THE REPUBLIC OF LATVIA, THE REPUBLIC OF LITHUANIA, THE GRAND DUCHY OF LUXEMBOURG, THE REPUBLIC OF HUNGARY, THE REPUBLIC OF MALTA, THE KINGDOM OF THE NETHERLANDS, THE REPUBLIC OF AUSTRIA, THE REPUBLIC OF POLAND, THE PORTUGUESE REPUBLIC, THE REPUBLIC OF SLOVENIA, THE SLOVAK REPUBLIC, THE REPUBLIC OF FINLAND, THE KINGDOM OF SWEDEN, THE UNITED KINGDOM OF GREAT BRITAIN AND NORTHERN IRELAND
(MEMBER STATES OF THE EUROPEAN UNION)
AND
THE REPUBLIC OF BULGARIA AND ROMANIA,
CONCERNING THE ACCESSION OF THE REPUBLIC OF BULGARIA AND ROMANIA TO THE EUROPEAN UNION


Skjal nr.
12005S A-hluti
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira